Hrafnhildur fimmta inn í undanúrslit í dag
17.05.2016Hrafnhildur synti rétt í þessu 100m bringusund á EM50 í London á tímanum 1.07.99 og er fimmta inn í undanúrslit kvöldsins.
Íslandsmet hennar er 1.06.87 sem hún sett í Kazan í ágúst 2015.
Til bakaÍslandsmet hennar er 1.06.87 sem hún sett í Kazan í ágúst 2015.