Hrafnhildur önnur inn í úrslit í 100m bringusundi.
17.05.2016
Til bakaHrafnhildur var rétt í þessu að synda 100m bringusund á 1.07.28 og er önnur inn í úrslitin sem verða annað kvöld.
Íslandsmet Hrafnhildar er 1.06.87.
Spennan magnast með hverjum deginum á EM50 í London.