Anton Sveinn er fjórði inn í úrslit í 200m bringusundi
18.05.2016Anton Sveinn var rétt í þessu að synda sig inn í úrslit á morgun fimmtudag í 200m bringusundi. Anton synti á 2.10.91 og er í fjórði inn í úrslitin.
Anton var rétt við íslandsmet sitt sem er 2.10.21.
Til bakaAnton var rétt við íslandsmet sitt sem er 2.10.21.