Anton Sveinn fimmti inn í undanúrslitin í kvöld
18.05.2016Anton Sveinn synti rétt í þessu 200m bringusund á tímanum 2.12.25 í undanrásum á EM50. Anton Sveinn er fimmti inn í undanúrslitin sem fara fram í kvöld.
Íslandsmetið á hann sjálfur síðan á HM50 í Kazan 2.10.21.
Til bakaÍslandsmetið á hann sjálfur síðan á HM50 í Kazan 2.10.21.