Eygló Ósk tólfta inn í undanúrslitin í kvöld
18.05.2016Eygló Ósk synti rétt í þessu 100m baksund í undanrásum á EM50 á tímanum 1.01.44. Eygló er tólfta inn í undanúrslit kvöldsins
Íslandsmetið á hún sjálf sett í Kazan í ágúst 2015 1.00.25
Til bakaÍslandsmetið á hún sjálf sett í Kazan í ágúst 2015 1.00.25