Hrafnhildur fjórða inn í undanúrslit í dag
19.05.2016Hrafnhildur hélt áfram keppni nú í morgun og synti 200m bringusund á tímanum 2.25.99 og er fjórða inn í undanúrslit kvöldsins
Íslandsmet Hrafnhildar er 2.23.06 sett á HM50 í ágúst 2015
Til bakaÍslandsmet Hrafnhildar er 2.23.06 sett á HM50 í ágúst 2015