Hrafnhildur fjórða inn í úrslit á morgun
19.05.2016Hrafnhildur synti rétt í þessu 200m bringusund á EM50 á tímanum 2.24.11 og er fjórða inn í úrslitin á morgun.
Íslandsmet Hrafnhildar er 2.23.06.
Það má búast við æsispennandi sundi annað kvöld hjá þessum átta sem eru komnar í úrslit.
Til bakaÍslandsmet Hrafnhildar er 2.23.06.
Það má búast við æsispennandi sundi annað kvöld hjá þessum átta sem eru komnar í úrslit.