Bronsverðlaun hjá Hrafnhildi í 200m bringusundi á EM50
20.05.2016Sundveislan heldur áfram á EM50 í London. Silfurverðlaunahafinn Hrafnhildur náði sér í bronsverðlaun rétt í þessu í 200m bringusundi á nýju íslandsmeti 2.22.96.
Frábær árangur hjá Hrafnhildi sem ritaði nafn sitt í sögubækurnar og er nú komin með tvö verðlaun á EM50 og hefur sett tvö íslandsmet.
Til bakaFrábær árangur hjá Hrafnhildi sem ritaði nafn sitt í sögubækurnar og er nú komin með tvö verðlaun á EM50 og hefur sett tvö íslandsmet.