Boðsundsveitin í 4x100m fjórsundi er komin í úrslit á EM50
22.05.2016Boðsundsveitin í 4x100m fjórsundi synti rétt í þessu í undanrásum á tímanum 4.06.37 og náði áttunda sætinu inn í úrslit kvöldsins.
Sveitina skipa Eygló Ósk Gústafsdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Jóhanna Gerða G'ustafsdóttir og Bryndís Rún Hansen.
Íslandsmetið í greininni er 4.04.43
Til bakaSveitina skipa Eygló Ósk Gústafsdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Jóhanna Gerða G'ustafsdóttir og Bryndís Rún Hansen.
Íslandsmetið í greininni er 4.04.43