Boðsundsveitin í 4x100m fjórsundi náði sjötta sætinu á EM50
22.05.2016Kvennasveit Íslands í 4x100m fjórsundi náði sjötta sætinu á EM50 á tímanum 4.05.06. Þær bættu tímann sinn síðan í morgun, þessi sveit á íslandsmetið í greininni en þær settu það í Kazan í ágúst 2015, 4.04.43.
Sveitina skipa Eygló Ósk Gústafsdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Bryndís Rún Hansen og Jóhanna Gerða Gústafsdóttir.
Þá hefur íslenska sundfólkið lokið keppni með sögulegum árangri á EM50 í London, frábær vika að baki.
Til bakaSveitina skipa Eygló Ósk Gústafsdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Bryndís Rún Hansen og Jóhanna Gerða Gústafsdóttir.
Þá hefur íslenska sundfólkið lokið keppni með sögulegum árangri á EM50 í London, frábær vika að baki.