Beint á efnisyfirlit síðunnar

Önnur silfurverðlaun hjá Hrafnhildi á EM50 í London

22.05.2016Hrafnhildur tryggði sér önnur silfurverðlaun á EM50 í London rétt í þessu á tímanum 30.91.
Hrafnhildur er búin að eiga stórkostlegt mót í London og er svo sannarlega búin að skrifa nafn sitt í sögubækurnar  þessa vikuna.
 

Myndir með frétt

Til baka