Rémi bætti sig og setti nýtt garpamet.
25.05.2016Nokkrir Íslendingar synda á EM garpa. Þar á meðal er hinn góðkunni Rémi Spilliaert, en hann synti í fyrstu grein í morgun 200metra fjórsund og bætti sig, fór á tímanum 3:16,47 sem er nýtt garpamet í hans aldursflokki 55-59 ára.
Til baka