Þórunn Kristín að keppa í 800 metra skriðsundi á EM garpa
25.05.2016Þórunn Kristín Guðmundsdóttir var að ljúka sundi í 800 metra skriðsundi á tímanum 12:42,32. Tíminn hennar er garpamet í hennar aldursflokki 45 - 49 ára. Myndin er af Þórunni í lokaundirbúningi fyrir sundið.
Til baka