Kári Geirlaugsson synti 800 metra skriðsund í gær á nýju garpameti.
26.05.2016Kári Geirlaugsson ÍA synti í gær 800 metra skriðsund á Evrópumeistaramóti garpa sem fram fer í London. Kári synti á tímanum 13:05,07 og setti íslenskt garpamet í sínum aldursflokki sem er 65-69 ára. Myndin af Kára er tekin á síðasta ÍMOC.
Til baka