Finni setti nýtt garpamet í 100 bringu
27.05.2016Finni Aðalheiðarson úr Ægi setti nýtt garpamet í 100 metra bringusundi á EM garpa sem fram fer í London þessa vikuna. Hann syndir í aldursflokknum 45-49 ára og synti greinina á 1:20,92 sem er töluvert betra en hann átti fyrir samkæmt metaskrá SSÍ. Gamla metið hans er 1.22,18 sett árið 2014.