Rémi í 50 flugi
28.05.2016Rémi Spilliart úr Ægi lauk 50 metra flugsundi í aldursflokknum 55-59 á tímanum 35,88, sem er aðeins frá garpameti Guðjóns Guðnasonar en það er 34.32. Rémi var langfyrstur í sínum riðli og lét vel af sér að loknu sundi.
Til baka