FORSETAKOSNINGAR
15.06.2016Við minnum alla sem komnir eru með kosningarétt og ætla að vera á AMÍ á Akranesi á laugardag að kjósa utankjörfundar áður en farið er á Akranes. Einföld og áhrifarík aðferð til að hafa áhrif og um leið að sinna sundhreyfingunni.
Til baka