AMÍ hálfnað - Stigastaða eftir 3 hluta
25.06.2016
Til bakaÞá erum við hálfnuð hér á Akranesi á AMÍ 2016. Þremur hlutum er lokið og má sjá stigastöðuna hér fyrir neðan.
Stigastaða félaga að loknum þriðja hluta
Fjórði hluti hefst kl. 13:30 með upphitun og keppni kl. 15. Áætlað er að mótið standi til um 18:30.
Áður en ræst verður í fyrstu grein seinni partinn mun SSÍ deila út þátttökuverðlaunum til sundmanna 12 ára og yngri.