Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stigastaða eftir 5. hluta á AMÍ 2016

26.06.2016

Rétt í þessu lauk fimmta og næstsíðasta hluta AMÍ 2016 á Akranesi.

Stigastaðan er svona fyrir síðasta hlutann

Mótið hefst aftur með upphitun kl. 13:30 og keppni kl. 15. Áætlað er að sá hluti klárist um 19.

Lokahófið byrjar svo kl. 20 í íþróttahúsinu við laugina, sem hefur hingað til verið notað sem keppendaherbergi.

Til baka