Dagur 1 á EMU 2016
06.07.2016Evrópumeistaramót unglinga hófst í morgun í Ungverjalandi. Sunneva hóf keppni í 100m skriðsundi og synti á tímanum 59.60 hennar besti tími er 59.33, en til að synda sig inn í úrslit þurfti að synda á 56.92.
Eydís Ósk synti 800m skriðsund á tímanum 9.24.70 en besti tími Eydísar er 9.15.10.
Þær synda báðar 400m skriðsund í fyrramálið.
Eydís Ósk synti 800m skriðsund á tímanum 9.24.70 en besti tími Eydísar er 9.15.10.
Þær synda báðar 400m skriðsund í fyrramálið.