Dagur 3 á EMU
08.07.2016Sunneva Dögg synti í morgun 200m skriðsund á Evrópumeistarmóti unglinga, hún synti á tímanum 2.07.18, Sunneva á best 2.05.27. Til að komast í undanúrslit hefði þurft að synda á 2.02.82.
Þá hafa Sunneva Dögg og Eydís Ósk lokið keppni á EMU 2016.
Til bakaÞá hafa Sunneva Dögg og Eydís Ósk lokið keppni á EMU 2016.