Jóhanna Elín synti 100m skriðsund á NÆM
09.07.2016Jóhanna Elín Guðmundsdóttir úr SH synti rétt í þessu 100m skriðsund og vann sinn riðil á tímanum 1:00,04 - bæting upp á 1,25 sekúndur. Tíminn dugði í 10. sæti í greininni en því miður var hún dæmd úr leik fyrir að hreyfa sig á pallinum.
Til baka