Beint á efnisyfirlit síðunnar

Brynjólfur lauk keppni á NÆM í 200m baksundi

10.07.2016

Brynjólfur Óli Karlsson fór 200m baksund nú í morgun og synti 2:14,29 sem er um tveimur og hálfri sekúndu frá hans besta. Tíminn dugði þó í 6. sæti í greininni. 

Ásdís Eva og Stefanía eiga enn eftir að synda en Ásdis fer 100m bringsund og Stefanía 200m fjórsund.

Til baka