Hrafnhildur Lúthersdóttir úr S.f Hafnarfjarðar synti rétt í þessu 100m bringusund á ÓL í Ríó og er níunda inn í undanúrslit. það er besti árangur íslenskrar sundkonu.
07.08.2016Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH er níunda inn í undanúrslit á ÓL 2016 í 100m bringusundi en það er besti árangur Íslenskra sundkonu á ÓL. Þar með hafa Eygló Ósk og Hrafnhildur skrifað sig enn og aftur inn í sögubækurnar með frábærum árangri.
Íslandsmet hennar er 1.06.45 en hún synti á tímanum 1.06.81.
Það verður gaman að fylgjast með báðum stúlkunum í undanúrslitum kvöld.
Til bakaÍslandsmet hennar er 1.06.45 en hún synti á tímanum 1.06.81.
Það verður gaman að fylgjast með báðum stúlkunum í undanúrslitum kvöld.