Eygló Ósk úr S.f Ægi synti rétt í þessu 200m baksund á ÓL í Ríó og er komin aftur inn í undanúrslit á Ólympíuleikunum hún er tólfta inn í kvöld- Glæsilegur árangur !
11.08.2016Eygló Ósk synti rétt í þessu 200m baksund á ÓL og tryggði sér tólfta sætið inn í undanúrslit í kvöld. Eygló synti á tímanum 2.09.62 sem er rétt við íslandsmetið hennar, 2.09.04.
Það verður gaman að fylgjast með Eygló synda aftur í kvöld en RÚV mun sýna frá sundinu um kl 1.30 í nótt.
Áfram Ísland
Til bakaÞað verður gaman að fylgjast með Eygló synda aftur í kvöld en RÚV mun sýna frá sundinu um kl 1.30 í nótt.
Áfram Ísland