Beint á efnisyfirlit síðunnar

Eygló Ósk úr S.f. Ægi í úrslit í 200m baksundi á ÓL - Íslands- og Norðurlandamet!

12.08.2016

Eygló Ósk úr S.f Ægi synti rétt í þessu 200m baksund á ÓL í Ríó og er komin í úrslit  á Ólympíuleikum, önnur íslenskra kvenna. Hún synti á nýju íslandsmeti og þetta er einnig nýtt norðurlandamet.

Hún synti á tímanum 2.08.84 gamla metið var 2.09.04.

Við fáum því annað úrslitasund á morgun , annað kvöld.

Þetta er frábær árangur !

Myndir með frétt

Til baka