Beint á efnisyfirlit síðunnar

Eygló Ósk úr S.f Ægi synti rétt í þessu 200m baksund í úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó og varð áttunda-Glæsilegur árangur !

13.08.2016

Eygló Ósk úr S.f Ægi synti rétt í þessu 200m baksund á ÓL í Ríó og  endaði í áttunda sæti á tímanum 2.09.44. 
Þar með lauk Eygló Ósk keppni á ÓL 2016 með glæsilegum árangri.  Í gær  synti hún 200m baksund á nýju íslandsmeti og Norðurlandameti 2.08.84

Þetta er þriðji besti árangur Íslendings á Ólympíuleikum frá upphafi.
Til baka