Ólympíustöðin - Íþróttir allan sólarhringinn
01.09.2016
Til bakaFærðu ekki nóg af íþróttum? Veistu ekki hvað þú átt að gera af þér eftir að Ólympíuleikunum lauk?
The Olympic Channel - Ólympíustöðin er ný vefsjónvarpsstöð þar sem sýndar eru íþróttir og íþróttatengdir viðburðir allan sólarhringinn. Einnig verður hægt að horfa á hin ýmsu myndbrot frá liðnum Ólympíuleikum.