Beint á efnisyfirlit síðunnar

Laugardagurinn 10.september

02.09.2016

Laugardaginn 10.september n.k verða haldnir fundir fyrir Tokyo 2020 hóp, formenn og þjálfara í húsakynnum ÍSÍ í Laugardalnum.

 

Dagskráin er sem hér segir:

  • Tokyo 2020 kl 11:30 – 13:00,  sundfólk sem náði Tokyo lágmörkum á haustönn 2015 og þeir sem náðu lágmörkum á vorönn 2016.

     

  • Formannafundur kl 13:30- 16:00.
  1. Stefna SSÍ
  2. Undirbúningur fyrir sundþing
  3. Önnur mál

 

  • Formanna- og þjálfarafundur kl 16:30 – 18:30
  1. Atburðardagatal
  2. Mótahald
  3. Lágmörk og viðmið.

 

Að loknum fundi verður boðið uppá léttar veitingar og ber að tilkynna þátttöku fyrir miðvikudaginn 7.september n.k á netfangið sundsamband@sundsamband.is

 

Lágmörk og viðmið verða gefin út næstkomandi mánudag.

 

Þjálfaranámskeið verður haldið í Laugardalnum helgina 23.- 24 september, nánari upplýsingar koma eftir helgi.

Þjálfaranámskeið verður haldið á Akureyri helgina 8.-9. október ef nægileg þátttaka næst.

Til baka