Dómaranámskeið 22.september
15.09.2016
Til bakaDómaranámskeið verður haldið fimmtudaginn 22.september n.k.
Bóklega kennslan fer fram í Pálsstofu frá kl 18:00 – 22:00 síðan mun verkleg kennsla fara fram á Ármannsmótinu sem fram fer helgina 24. – 25. September.
Endilega látið alla ykkar félaga, foreldra, afa og ömmur vita af þessu námskeiði en eins og við vitum þá vinna margar hendur létt verk.
Vinsamlega sendið skráningar á dmtnefnd@gmail.com fyrir þriðjudaginn 20.september.