Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bikarkeppni SSÍ 2016 hófst í kvöld í Reykjanesbæ.

30.09.2016

Bikarkeppni SSÍ hófst í kvöld í Reykjanesbæ.  Keppt er í I og II deild að þessu sinni og eru 6 lið skráð til keppni í I deild og 3 lið eru í II deild.

Bikarkeppnin er stigakeppni milli félaga og og eftir 6.greinar þá er staðan í I deild karla þannig : 

1.sæti er ÍRB með 5457 stig

2.sæti er SH með 5213 stig

3.sæti UMSK með 4612 stig

4.sæti er ÍBR með 4368 stig

5.sæti er Ægir með 3395 stig

6.sæti er ÍA með 3383

Fyrsta deild kvenna er staðan : 

1. sæti ÍRB með 5427 stig

2.sæti Ægir með 5154 stig

3.sæti SH með 5096 stig

4.sæti ÍBR með 4458 stig 

5.sæti UMSK með 4160 stig

6.sæti ÍA með 3879 stig

 II deild karla er staðan :                       

1.sæti B- lið SH með 3166 stig            

2.sæti B- lið ÍBR með 2770 stig 

3.sæti B-lið  UMSK með 440 stig.

 II deild kvenna er staðan: 

1.sæti B-lið ÍRB 3708

2.sæti B-lið SH 3567

3.sæti B-lið ÍBR 3330

 

Mótið hefst aftur kl 12:00 á morgun laugardag og verða syntir tveir hlutar á morgun, kl 12:00 og svo aftur kl 18:00

Hægt er að sjá úrslit mótsins hér : https://www.swimrankings.net/services/CalendarFile/16239/live/index.html

 

30.sept- 1.okt 2016

Til baka