Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 8.- 9 október

03.10.2016

 

Þjálfaranámskeið verður haldið á Akureyri um næstu helgi 8.-9. október.

Farið verður yfir sérgreinahluta eitt hjá SSÍ en það þurfa allir þjálfarara að vera búnir með til að geta tekið sérgreina hluta tvö.

Kennari er Ingi Þór Ágústson.

 

Námsefni verður sent til ykkar í tíma fyrir námskeiðið en til að byrja með þá er hægt að skoða þessar upplýsingar á heimasíðu SSÍ : http://www.sundsamband.is/utbreidsla/thjalfaramenntun-ssi/

Vinsamlega sendið skráningu með nafni og kennitölu, fyrir miðvikudaginn 5.október á  sundsamband@sundsamband.is

Til baka