Hrafnhildur í Singapore
22.10.2016
Til bakaHrafnhildur lauk keppni í dag á Heimsbikar mótinu í Singapore, þar sem hún synti 50m bringusund á tímanum 30.68 aðeins 0.01 broti frá íslandsmetinu sínu.
Hún synti einnig 200m bringusund á tímanum 2.27.19, íslandsmet hennar er 2.22.69.
Hrafnhildur varð í sjötta sæti í báðum þessum greinum í dag.
Hrafnhildur heldur áfram keppni í Tokyo á Heimsbikarmótinu 25.október n.k.