Leiðrétting - Kristinn náði 2 HM lágmörkum í gær
19.11.2016
Til bakaÍ frétt okkar í gær var tilkynnt að Kristinn Þórarinsson hefði náð einu lágmarki á HM25, sem haldið verður í næsta mánuði í Kanada, í 200m fjórsundi og áður hefði hann náð lágmarki í 200m baksundi
Hið rétta er hinsvegar að Kristinn náði lágmörkum í bæði 200m fjórsundi og 200m baksundi á mótinu í gær en á Extramóti SH í lok október náði hann lágmörkum í 50m og 100m baksundi.
Þetta leiðréttist hér með.