Bronsverðlaun á NM 2016 í 1500m skriðsundi
09.12.2016
Til bakaStúlkurnar kepptu í 4x100m skriðsundi á tímanum 4.00.92 og enduðu í 6 sæti. Sveitina skipuðu Jóhanna Elín, Eydís Kolbeinsdóttir, Katarina Róbertsdóttir og Stefanía Sigurþórsdóttir
Kvenna sveitin synti einnig 4x100m skriðsund á tímanum 3.56.55, sveitin var skipuð þeim Ingu Elínu, Sunneva Dögg, Bryndís Bolladóttir og Ásdís 'Omarsdóttir, þær lentu í 5.sæti.
Piltasveitina í 4x100m skriðsundi skipuðu Ólafur Sigurðsson, Viktor Forafonov, Patrik Viggó og Jón Tumi, en þeir syntu á tímanum 3.45.18.
Mótið hefst aftur í fyrramálið og verður gaman að fylgjast með þessum flottu krökkum áfram um helgina.