Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsmeistaramót garpa - skráning hafin.

16.01.2017

Á morgun 17. janúar 2017 hefst forskráning fyrir þá sem ætla að keppa á heimsmeistaramóti garpa, sem fram fer í Búdapest 7. til 20. ágúst 2017.  Sundhlutinn hefst reyndar ekki fyrr en 14. ágúst og stendur alveg til 20.  Við hvetjum alla þá sem hafa áhuga á að skrá sig, þetta mót verður mun betur skipulagt en Evrópumótið í London í fyrra.

Hér er hlekkur á skráninguna

og hér er hlekkur á dagskránna

Til baka