Uppfærsla skráa um íslensk met
17.01.2017Síðustu daga hefur verið unnið að því að breyta metaskrám SSÍ og koma þeim í betra form fyrir uppfærslur og birtingu. Þá verða nýir verkferlar er varða tilkynningu, móttöku og birtingu meta kynntir með nýjum skrám. Af þessum sökum gætu orðið tafir á birtingu meta næstu daga.
Til baka