Málþing 25. febrúar - ath! BREYTT DAGSETNING
18.01.2017
Til bakaSSÍ stendur fyrir málþingi um hlutverk sundíþróttahreyfingarinnar á Íslandi laugardaginn 25. febrúar 2017
milli kl. 13:00 og 17:00.
Fyrri hluti málþingsins verður með svokölluðu „Worldcafé“ sniði en í síðari hluta þess verður möguleiki að ræða einstaka málaflokka.
Málþingið er hugsað sem upptaktur fyrir Sundþing 2017 og verður innlegg í stefnumótun SSÍ til 2028.
Allir sem áhuga hafa eru velkomnir.
Staðsetning hefur ekki verið ákveðin en málþingið verður á Reykjavíkursvæðinu.
Takið daginn frá.“