Beint á efnisyfirlit síðunnar

SH-ingar stóðu sig vel í Sviss

08.02.2017

Um síðustu helgi syntu þau Hrafnhildur Lúthersdóttir, Aron Örn Stefánsson og Viktor Máni Vilbergsson á alþjóðlegu móti í Uster í Sviss.

Árangur var góður. Aron var alveg við sitt besta, Viktor bætti sig í flestum greinum og Hrafnhildur synti undir HM lágmarki í 50m bringusundi

Heildarúrslit þeirra á mótinu má sjá hér

Myndir með frétt

Til baka