Málþing 25.febrúar - skráning
20.02.2017
Til baka
SSÍ langar að minna ykkur á Málþingið næsta laugardag kl 13:00 í sal KSÍ við Laugardalsvöll.
Það sem við viljum hafa að leiðarljósi í umræðum okkar á laugardaginn eru eftirfarandi gildi :
- Við sýnum hvort öðru virðingu.
- Við höfum gaman af því sem við gerum.
- Við sýnum hvort öðru trúnað og traust.
- Við erum framsýn.
- Við erum lausnarmiðuð.
Vinsamlegast skráið ykkur á þingið með því að senda t-póst á sundsamband@sundsamband.is fyrir fimmtudaginn 23.febrúar.
Það eru allir velkomnir sem hafa áhuga á framgöngu sundíþrótta á Íslandi, sundmenn, foreldrar, stjórnarmenn,þjálfarar o.sfrv.
Minni ykkur á könnunina, endilega svarið og sendið á ykkar félagsmenn og hvetjið þá til að svara : https://www.surveymonkey.com/r/K8TVMD6