Beint á efnisyfirlit síðunnar

ÍM50 2017 - Bein úrslit

06.04.2017

Þá er komið að því, ÍM50 2017 hefst í fyrramálið þegar fyrstu konurnar stinga sér til sunds í undanrásum í 50m skriðsundi. Keppnin fer fram í Laugardalslaug og eru nú 155 keppendur skráðir til leiks frá 11 félögum.

Mótið er hluti af Meistaradögum RÚV og verða þau með beina útsendingu frá úrslitahluta morgundagsins.

Upplýsingasíða ÍM50 2017

Linkur á bein úrslit mótsins

Til baka