Dagskrá Íslendinganna á HM
22.07.2017
Til bakaHM í sundi hefst á morgun í Búdapest í Ungverjalandi. Þær Bryndís Rún Hansen, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir synda fyrir Íslands hönd á mótinu.
Dagskráin er sem hér segir:
Sun, 23.7., kl. 9.30 Bryndís Rún Hansen, 100m flug
Mán, 24.7., kl. 10.00 Hrafnhildur Lúthersdóttir, 100m bringa
Mið, 26.7., kl. 9.30 Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, 50m bak
Fim, 27.7., kl. 9.30 Bryndís Rún, 100m skrið
Fös, 28.7., kl. 10.00 Bryndís Rún, 50m flug
Lau, 29.7., kl. 9.30 Ingibjörg Kristín, 50m skrið
Lau, 29.7., kl. 10.07 Hrafnhildur, 50m bringa