Hrafnhildur synti 100m bringusund í Búdapest
24.07.2017
Til bakaHrafnhildur synti á tímanum 1:07:54 og varð númer 18.
Hún er því annar varamaður inn í undanúrslit sem fara fram í kvöld.
Íslandsmet Hrafnhildar er 1:06.45 sem hún setti á EM50 í London 2016.