Beint á efnisyfirlit síðunnar

Glæsilegt Íslandsmet hjá Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur

26.07.2017

Ingibjörg Kristín synti 50m. baksund á 28,53sek. og var í 26. sæti í undanrásum.

Synda þurfti á 28,22sek til að komast til að komast í undanúrslit.

Ingibjörg var skráð 34 af 63 keppendum.

Besti tími Ingibjargar Kristínar var 28,62sek. frá því á HM 2013 í Barcelona. 

Íslandsmetið var 28,61sek. sett í Bellahöj í Danmörku 2014 af Eygló Ósk Gústafsdóttur.

Myndir með frétt

Til baka