Bryndís hefur lokið keppni á HM50 2017
28.07.2017
Til bakaBryndís Rún Hansen synti 50m. flugsund á 27,15sek. og varð í 31. sæti af 58 keppendum.
Til að komast í undanúrslit þurfti að synda á 26,34sek.
Íslandsmet Bryndísar sem hún setti á EM í London 2016 er 26,68sek.
Bryndís synti í undanúrslitum á EM í London á síðasta ári og varð 15. á 26,71sek.