Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslandsmet hjá Hrafnhildi - frábært sund hjá henni

29.07.2017

Frábært sund hjá Hrafnhildi glæsilegt íslandsmet 30,71sek. dugði í 10. sæti. 

Hrafnhildur synti á 30,88sek. í morgun til að komast í undanúrslit.

Íslandsmet Hrafnhildar var 30,83sek. sem dugði henni til silfurs á EM50 í London 2016.

"Ég er rosalega ánægð, það að bæta tímann minn og vera tíunda í heiminum, ég get ekki kvartað."  sagði Hrafnhildur Lúthersdóttir að loknu frábæru 50 metra bringusundi.
Til baka