Stigastaða fyrir 2. hluta á Bikar
30.09.2017
Til bakaBikarkeppnin fór af stað í gærkvöldi í Vatnaveröld í Reykjanesbæ.
Stigastaðan eftir fyrsta hluta af þremur er svo hljóðandi:
1. deild karla:
SH 5247 stig
UMSK 4814 stig
ÍRB 4529 stig
ÍBR 4186 stig
Ægir 3676 stig
ÍA 724 stig
1. deild kvenna
SH 5713 stig
ÍRB 5196 stig
UMSK 4653 stig
ÍBR 4173 stig
Ægir 3373 stig
ÍA 859 stig
2. deild karla
SH-B 3263 stig
ÍBR-B 2363 stig
2. deild kvenna
ÍRB-B 3914 stig
SH-B 3740 stig
ÍBR-B 3276 stig
Annar hluti er nú að fara af stað og hefst 9:30.