Beint á efnisyfirlit síðunnar

Næringarfyrirlestur laugardaginn 14.október í D-sal ÍSÍ

11.10.2017

Eins og fram hefur komið í tölvupósti til allra formanna og þjálfara mun Agnes Þóra Árnadóttir halda næringarfyrirlestur fyrir sundmenn 13 ára og eldri í  D-sal ÍSÍ laugardaginn 14.október kl 12:00.

Foreldrar eru auðvitað velkomnir, það er nauðsynlegt að vita ca fjöldann sem mun mæta frá hverju félagi.

Vinsamlega tilkynnið þátttöku ekki seinna en fimmtudaginn 12.október á ingibjorgha@iceswim.is

Aðgangur ókeypis.

 

Til baka