Beint á efnisyfirlit síðunnar

Uppskeruhátið SSÍ 2017

16.11.2017

SSÍ mun halda hina árlegu uppskeruhátíð í húsakynnum KSÍ sunnudaginn 19. nóvember strax að loknu ÍM25.  

SSÍ mun veita viðurkenningar , happdrættið verður að sjálfsögðu á sínum stað.

Verð er aðeins 3700kr á mann, 

 

Nauðsynlegt er að fá staðfesta mætingu fyrir fimmtudaginn 16. nóv n.k á   ingibjorgha@iceswim.is

Ég vil biðja félögin sjálf að halda utan um skráningu á sínu fólki og senda mér listann með nöfnum / fjölda þeirra sem hafa hug á að mæta.

Endilega hvetjið allt ykkar fólk til þátttöku, þjálfara, fararstjóra og aðra starfsmenn og eigum saman skemmtilega kvöldstund að loknu góðu móti J

 

Til baka