Nýjar og þýddar FINA reglur
18.11.2017
Til bakaÁ stjórnarfundi SSÍ þann 14. nóvember sl. var íslensk þýðing af sundreglum FINA 2017-2021 samþykkt. Útgáfan er nú aðgengileg hér á heimasíðunni ásamt ensku útgáfunni og útskýringum á lagaákvæðum.
Athugið að íslensk útgáfa er birt með þeim fyrirvara að ef einhver vafi leikur um merkingu eða túlkun gildir enska útgáfan undantekningalaust.